Viltu vita hleðslustöðuna á Kia rafbílnum þínum þegar þú ert með félögunum á kaffihúsi?
Minnsta mál - Kia Connect bjargar því og býður upp á fjölmarga aðra möguleika, eins og að tímasetja hleðslu bílsins eða ræsa hann eða stöðva úr fjarlægð
Með því að láta appið setja upp snjalla hleðsluáætlun geta eigendur rafbíla og tengiltvinnbíla lengt líftíma rafhlöðunnar. Drivers of fully-electric and plug-in models can prolong battery life by using the app to set smart charging schedules. In-app controls allow you to remotely start, stop, and schedule your charging progress, saving your time and money and saving your battery.
Stilla má hitann í rafbílum okkar úr fjarlægð í gegnum appið og hita upp eða kæla farþegarýmið áður en sest er inn í bílinn. Kosturinn við þetta er ekki síður sá að rafgeymarnir skila fullri virkni við rétt hitastig og ákjósanlegustu aðstæðum fyrir aflumbreytingu strax í upphafi ferðar.
Nú þarf ekki lengur að ganga aftur að bílnum til að ganga úr skugga um að ekki hafi gleymst að læsa honum. Með Kia Connect appinu er hægt að fjarlæsa og fjaropna hvar sem þú ert staddur og engin þörf fyrir lykla. Með appinu er líka hægt að athuga hvort gluggar séu lokaðir eða hvort afturhlerinn sé læstur. Auðveld aðgerð sem einfaldar lífið.
Vertu vel upplýstur jafnvel þótt þú sért ekki sjálfur í bílnum. Ef þú lánar bílinn þinn getur Kia Connect appið sýnt þér staðsetningu bílsins, aksturstíma, ekna vegalengd og hámarkshraða. Og jafnvel þótt þú deilir bílnum með öðrum þarftu ekki að deila gögnunum með öðrum. Með þjónustuaðgerðinni geturðu takmarkað aðgengið að eingöngu nauðsynlegustu aðgerðum.
Kia Connect appið Even after you’ve parked your Kia, the Kia Connect app is still by your side. The Last Mile Navigation feature with Augmented Reality option will lead you on foot for the rest of your journey, guiding you to your final destination in unfamiliar territory.
Kia Connect Locator aðgerðin sér til þess að þú þarft aldrei að upplifa þá tilfinningu að muna ekki hvar þú lagðir bílnum. Appið sýnir þér með nákvæmum hætti hvar Kia bíllinn þinn er jafnvel þótt þú hafir lagt honum í ókunnuglegu umhverfi.
Appið sýnir grundvallar upplýsingar um ökutækið hvenær sem óskað er, eins og um kveikjukerfið, eldsneytisstöðu eða hleðslu rafgeymis, læsingu hurða, hitastig, uppsafnaðan akstur og stöðu nettengingar.
Notaðu appið til að skoða upplýsingar um fyrri akstur eins og meðalhraða, ekna vegalengd og tímalengd. Engar ágiskanir lengur eða upprifjanir. Skoðaðu bara staðreyndir málsins.