Velkomin(n) í Kia Connect prev next

    Velkomin(n) í Kia Connect

    Bættu akstursupplifunina með hentugri og þægilegri stafrænni þjónustu.

    Leiðbeiningar prev next

    Leiðbeiningar

    Lærðu hvernig á að virkja þjónustu Kia Connect.

    Um Okkur prev next

    Um Okkur

    Kynntu þér hvernig við höfum umbylt hreyfanleika í gegnum tíðina.

    Þjónustuver prev next

    Þjónustuver

    Finndu alla aðstoð sem þú þarft á einum stað.

  • Þjónustu Kia Connect er skipt í tvo flokka: þjónustu „í forriti“ og „í bíl“.

    • Hægt er að nálgast þjónustu í bíl gegnum upplýsinga- og afþreyingarkerfið á snertiskjánum í bílnum, og þar á meðal má nefna umferðar- og veðurupplýsingar.

    • Þú getur notað Kia-forritið til að fá aðgang að ýmiss konar þjónustu sem gerir þér kleift að fylgjast með bílnum um fjartengingu.

    • Til að njóta kosta Kia Connect-kerfisins að fullu er sterklega mælt með því að sækja forritið og vera með nýjasta hugbúnaðarkerfið.

    Access

     Ef bíllinn þinn er búinn Kia Connect er hægt að virkja valkostinn Kia Connect á heimaskjá bílsins.

    Mycar

    Kia Connect er í boði ókeypis í sjö ár fyrir alla viðskiptavini Kia, í samræmi við sjö ára ábyrgð Kia. Kia býður upp á tvær gjaldfrjálsar uppfærslur á kortum í leiðsögukerfi og hugbúnaði upplýsingaskjásins með þráðlausum uppfærslum í öllum nýjum bílum sem seldir hafa verið frá maí 2021. Að þessum tveimur þráðlausu uppfærslum loknum geturðu eingöngu fengið gjaldfrjálsar uppfærslur á kortum í leiðsögukerfi bílsins og hugbúnaði upplýsingaskjásins (i) á opinberu Kia uppfærslusíðunni eða (ii) hjá söluaðila.

    Cost

    Vodafone er þjónustuaðili Kia og útvegar SIM-kort fyrir bílana, og því tengist þjónustusvæði Kia Connect dreifikerfi þess. Þetta þýðir að hægt er að nota þjónustuna um alla Evrópu að því gefnu að Vodafone eða einhver af þjónustuaðilum þess starfi á viðkomandi markaðssvæði.

    Abroad

    Ef Kia Connect-kerfið er gert óvirkt verður öllum persónuupplýsingum sem fyrri eigandi skildi eftir eytt. Til að gera Kia Connect óvirkt skaltu opna stillingar Kia Connect á skjá leiðsögukerfisins. Eftir að Kia Connect hefur verið gert óvirkt er hægt að virkja það aftur og tengja bílinn við Kia-reikninginn þinn.

    Remove