Hvað eru Greiðslur í Kia-Bílnum?
Greiðslur í Kia-bílnum* er eiginleiki sem gerir þér kleift að greiða á skjá bílsins. Settu greiðslumáta inn í Kia-forritið, virkjaðu hann og tengdu bílinn við forritið þitt.
Greiðslur í Kia-bílnum* er eiginleiki sem gerir þér kleift að greiða á skjá bílsins. Settu greiðslumáta inn í Kia-forritið, virkjaðu hann og tengdu bílinn við forritið þitt.
Njóttu tengimöguleika og aðgengis með því að setja upp Kia-forritið og nota alla eiginleika þess eins og þig lystir.
Er forritið þegar uppsett? Komum þér af stað!
Skoðaðu Algengar Spurningar og finndu gagnleg ráð til að koma þér af stað!
Finndu gagnlegar leiðbeiningar skref fyrir skref til að fá sem mest út úr upplifuninni.
Þarftu meiri aðstoð? Heimsæktu þjónustuverssíðuna okkar og sendu inn fyrirspurn.
Mörg þægileg tækifæri bjóðast til að endurhlaða Kia EV.
Með tengimöguleikum ertu alltaf í sambandi við Kia-rafbílinn, hvar sem þú ert.
Fáðu aðgang að fjölbreyttu úrvali Kia af rafbílum og samgöngutilboðum.
*Eiginleiki í boði í völdum bílum.