Hvað er Stafrænn Kia-Lykill?
Opnaðu bílinn þinn með snjallsímanum eða snjallúrinu og vertu laus við vesenið sem fylgir því að þurfa alltaf að vera með lykilinn á þér. Þú getur deilt* stafræna Kia-lyklinum þínum með vinum eða fjölskyldu um fjartengingu til þægindaauka og til að auðvelda aðgengi, til dæmis þegar þið farið saman í ferðalag.